Kröfur og stuðningsgögn
Fyrirtækin í Orkuveitunni gera margvíslegar kröfur til birgja, ekki síst vegna öryggis og umhverfis. Fyrirtækin styðja einnig birgja til að verða við kröfunum með leiðbeiningum og kennsluefni. Hér að neðan eru tenglar á skjöl sem birgjar þurfa að kynna sér.
Skráning á ófullnægjandi afgreiðslu
Kröfur og stuðningsgögn dótturfélaga Orkuveitunnar
Á vefsíðu Veitna má finna nýjustu útgáfur af hönnunarleiðbeiningum, úttektarskjölum, tékklistum og fleiri gögnum fyrir verktaka sem og fyrir ráðgjafa og hönnuði.
Á vefsíðu Orku náttúrunnar má nálgast nýjustu hönnunarleiðbeiningar, verklýsingar og fleiri gögn sem ráðgjafar og hönnuðir skulu nýta sér við hönnun og skil á teikningum fyrir ON.